Tímamót í útgáfu Archaeologia Islandica

Stórmerkum áfanga í sögu útgáfu um fornleifafræði á Íslandi var náð í sumar þegar rit Fornleifastofnunar Íslands, Archaeologia Islandica, kom út í tíunda skipti. Við þessi tímamót tekur Orri Vésteinsson við ritstjórn af dr. Gavin Lucas sem hefur ritstýrt ArchIs frá upphafi. Sem fyrr eru margar spennandi og áhugaverðar greinar í nýjasta hefti ArchIs og má lesa útdrætti úr þeim hér.

Share this post

Comments (1)

  • anon

    Hlekkurinn virkar ekki!

    Apr 13, 2015

Leave a comment

Filtered HTML

  • Web page addresses and e-mail addresses turn into links automatically.
  • Allowed HTML tags: <a> <em> <strong> <cite> <blockquote> <code> <ul> <ol> <li> <dl> <dt> <dd>
  • Lines and paragraphs break automatically.

Plain text

  • No HTML tags allowed.
  • Web page addresses and e-mail addresses turn into links automatically.
  • Lines and paragraphs break automatically.

Tabbed Recent Posts

  • Um fréttasíðuna

    Hér birtast ýmsar fréttir frá Fornleifastofnun Íslands og samstarfsfólki hennar.