Aðalstræti


Project Description

Veturinn 2001 voru grafnar upp leifar skála frá víkingaöld við Aðalstræti í Reykjavík. Uppgröfturinn var gerður vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Árbæjarsafn hafði umsjón með framkvæmd verksins fyrir hönd borgarinnar en Fornleifastofnun Íslands sá um rannsóknina.

  • Keywords:

    • Urban archaeology
  • Project Leader:

    Mjöll Snæsdóttir

Veturinn 2001 voru grafnar upp leifar skála frá víkingaöld við Aðalstræti í Reykjavík. Uppgröfturinn var gerður vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Árbæjarsafn hafði umsjón með framkvæmd verksins fyrir hönd borgarinnar en Fornleifastofnun Íslands sá um rannsóknina.