- 15 Apr, 2015
- Environmental archaeology, Excavation
Project Description
A thousand years of everyday life on the shores of Mývatn
-
Keywords:
-
Project Leader:
Megan Hicks
Until the excavation of Skútustaðir, the majority of research in the Mývatn region has focused on settlement history, paleoecology and paleoeconomy of the first settlement circa AD 871 through the middle ages. In 2007, additional NSF International Polar Year funding enabled North Atlantic Biocultural Organization (NABO) collaborators to survey the Mývatn area for a farm settlement with a long-term material record (McGovern 2007, Vésteinsson 2008). One of many farms tested during the 2007 survey was Skútustaðir; named as an early Mývatn farm in Reykdæla Saga (Clark 1997).
- 08 Jul, 2013
- Environmental archaeology, Excavation, Heritage
Project Description
Heritage at risk
The site of the fishing station Gufuskálar is located on the northern side of the western tip of Snæfellsnes peninsula in the West of Iceland. It sits at the shore of the Atlantic ocean which causes a major threat to the site. Archaeology is abundant at Gufuskálar with two main mounds made up of structures and midden material right by the seafront along with a cleared landing spot. A little further inland are two farm mounds and at least 47 other structures which most likely are fishing booths, þurrabúðs2 and other structures related to the fishing station.
- 08 Jul, 2013
- Environmental archaeology, Excavation, Landscape archaeology
Project Description
Verslunarstaður við Hörgá
-
Project Leader:
Howell Roberts
Fornleifastofnun Íslands vann að umfangsmiklum rannsóknum á Gásum við Eyjafjörð síðan árið 2001. Gásir við Hörgárósa voru helsti verslunarstaður á Norðurlandi á miðöldum og er víða getið í fornritum frá 13. og 14. öld. Gása er síðast getið 1391 og virðist verslun þar hafa lagst af skömmu síðar. Elstu lýsingar á rústum á Gásum eru frá seinni hluta 18. aldar og þegar á 19. öld var mönnum orðið ljóst að Gásir væru einn umfangsmesti og merkilegasti minjastaður á Íslandi. Rannsóknum lauk sumarið 2006.
- 08 Jul, 2013
- Excavation, Funerary archaeology
Project Description
Hofstaðir - texti
-
Keywords:
-
Project Leader:
Hildur Gestsdóttir
- 08 Jul, 2013
- Excavation, Heritage
Project Description
Veturinn 2001 voru grafnar upp leifar skála frá víkingaöld við Aðalstræti í Reykjavík. Uppgröfturinn var gerður vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Árbæjarsafn hafði umsjón með framkvæmd verksins fyrir hönd borgarinnar en Fornleifastofnun Íslands sá um rannsóknina.
-
Keywords:
-
Project Leader:
Mjöll Snæsdóttir
Veturinn 2001 voru grafnar upp leifar skála frá víkingaöld við Aðalstræti í Reykjavík. Uppgröfturinn var gerður vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Árbæjarsafn hafði umsjón með framkvæmd verksins fyrir hönd borgarinnar en Fornleifastofnun Íslands sá um rannsóknina.