• 08 Jul, 2013
  • Excavation, Heritage

Project Description

Veturinn 2001 voru grafnar upp leifar skála frá víkingaöld við Aðalstræti í Reykjavík. Uppgröfturinn var gerður vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Árbæjarsafn hafði umsjón með framkvæmd verksins fyrir hönd borgarinnar en Fornleifastofnun Íslands sá um rannsóknina.

Veturinn 2001 voru grafnar upp leifar skála frá víkingaöld við Aðalstræti í Reykjavík. Uppgröfturinn var gerður vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Árbæjarsafn hafði umsjón með framkvæmd verksins fyrir hönd borgarinnar en Fornleifastofnun Íslands sá um rannsóknina.