- 08 Jul, 2013
- Landscape archaeology
Project Description
Kumlateigur í Þegjendadal
-
Project Leader:
Howell Roberts
Kumlateigur í Þegjendadal
- 08 Jul, 2013
- Environmental archaeology, Excavation, Landscape archaeology
Project Description
Verslunarstaður við Hörgá
-
Project Leader:
Howell Roberts
Fornleifastofnun Íslands vann að umfangsmiklum rannsóknum á Gásum við Eyjafjörð síðan árið 2001. Gásir við Hörgárósa voru helsti verslunarstaður á Norðurlandi á miðöldum og er víða getið í fornritum frá 13. og 14. öld. Gása er síðast getið 1391 og virðist verslun þar hafa lagst af skömmu síðar. Elstu lýsingar á rústum á Gásum eru frá seinni hluta 18. aldar og þegar á 19. öld var mönnum orðið ljóst að Gásir væru einn umfangsmesti og merkilegasti minjastaður á Íslandi. Rannsóknum lauk sumarið 2006.
- 08 Jul, 2013
- Landscape archaeology
-
Keywords:
-
Project Leader:
Elín Hreiðarsdóttir